Dagbk fr Himalaja: 1. Hinar mrgu vddir Nepal

Mig hefur dreymt um a klfa Everest 15 r og tvisvar hef g urft a sna aftur fr Nepal me sorg hjarta eftir nttruhamfarir 2014 og 15. a var reynsla sem breytti lfi mnu og eftir seinna skipti var g ekki viss um a mig langai a klfa eitt af hu fjllunum aftur. En egar llu er botninn hvolft er g og mun alltaf vera fjallgngukona svo a hr er g aftur komin til Nepal a klfa og upplifa drauminn.

En a er fleira en fjllin sem heillar mig hr Nepal. Menningin og mannlfi, flki og vinirnir sem g hef kynnst munu fylgja mr alla t og mig langar a deila v me ykkur nokkrum pistlum her nstu vikum.

1. Hinar mrgu vddir Nepal

egar maur stgur upp flugvlina heima slandi og heldur til Nepal er maur ekki bara a a fara feralag sem verur loki rem vikum seinna ea svo og hi vanalega lf heldur fram, heldur er maur a fara inn heim og astur sem munu hafa hrif mann fyrir lfsst.

Vi lendingu hfuborginni, Kathmandu er strax ljst a hr er verldin nnur. Okkar siir, venjur og hefir gilda ekki, hrna eru nnur lgml. fyrstu hefur maur kannski ltinn skilning v hvernig samflagi fnkerar en a eina sem skiptir mli er a vita a etta virkar bara gtlega. g hef nna eytt samtals 9 mnuum svinu og er loksins komin upp lag me msa tti sem voru mr mr mjg framandi fyrstu.

Lapkha Sherpa vinnur a byggingu fjlskylduhssinsNepal er ftkt land, stjrnarfari er stugt og sfellt njar reglur a lta dagsins ljs, s njasta er a a er banna a flauta umferinni sem er alla jafna grarlega hvr, ung og kask. Stundum er erfitt a tta sig v hva er regla og hva ekki. Eitt ri mtti t.d. ekki birta myndir fr styrktrarailum af toppnum af Everest hver stan var er erfitt a gera sr grein fyrir.

Flestir sem koma til Nepal eru leiinni einhversskonar upplifunar fer. a er algengt a ganga upp grunnbuir Everest ea a hinu formfagra fjalli Annapurna, Jgaferir til Pokahara eru sfellt vinslli, fjallahjlaferir hafa rutt sr til rms sustu misseri og Nepal er vel ekkt fyrir gar astur fyrir River rafting og kayakferir.

Vi erum leiinni upp Khumbudalinn sem er magnaur, seiandi og strkostlegur allan htt. g ekki engan sem hefur komi hinga og ekki ori fyrir sterkum hughrifum.

a er mgnu upplifun a stga inn litla Dornier vlina sem tekur 14 manns og taka loft fr hfuborginni. rtt fyrir a vlin rmi fa og flugleiin s stutt er vallt uppbin flugfreyja sem bur upp brjstsykur og bmull eyrun. g far ferirnar a baki essum litilu vlum og allskonar astum, roki, litlu skyggni og svo frbru veri. a er stundum tala um a flugvllurinn Lukla s s httulegasti heimi, vissulega er lendingarbrautin ltil og lent er upp miju fjalli en eftir a brautin var malbiku og astur teknar t af aljlegum ttektarailum hafa astur batna til muna og lendingin  heimili Phelu Sherpa sem bur upp  te.er vintrleg ekki bara vegna astna heldur eirrar fjallaveraldar sem maur er komin inn . a er allajafna flogi frekar snemma svo kalt fjallalofti tekur mti manni. vellinum sem er ekki mjg str er katskt skipulag en lkt og ur arf ekki a hafa neinar hyggjur v etta virkar rtt fyrir a okkar vestrni skilningur ni ekki utan um etta fyrstu.

Vi flugvllinn ba heimamenn sem eru jafnframt Sherpar og bja fram jnstu sna vi a bera tskur tehs ea jafnvel alla lei upp dalinn a Gorakshep sem er nsta orp vi grunnbir. Hr eru engir vegir, engir blar ea nnur vlknin kutki. Farangur og vistir eru anna hvort borin herum Sherpanna ea Jakuxum. etta gera eir bi a atvinnu fyrir feramenn og svo fyrir sjlfa sig til ess a halda heimili. Greislan fyrir burinn fer eftir v hversu mrg kl er um a ra og velja v sumir a bera meira til a f hrri laun fyrir hverja fer. Kerfi byggist upp loadi og eitt load er 30 kg, eitt og hlft load er 45 kg og tv load eru 60 kg. g er n hrdd um a vi myndum sligast undan yngdinni og tala n ekki um egar hin og brekkurnar fara a lta til sn taka.

Lukla er fjallaorp 2800 m h og ar sem flugvllurinn fyrir Khumbudalinn er stasettur ar er feramennskan berandi orpinu. arna eru tehs en gistiheimilin ganga jafnan undir v nafni, bakar, hamborgarastaur, pbbar og verslanir. Vissulega er etta annari mynd en vi ekkjum en stemningin er dsamleg. Eigendur sitja gjarnan fyrir utan verslanirnar tilbnir til ess a selja vrurnar snar og va m sj brn a leik. Hnsni, hundar og bpeningur gengur um gturnar rtt eins og vi sem gngum um tveimur jafnfljtum.

Dendi Sherpa, Pasang og Mingma.Vi gngum inn Khumbu lodge tehsi og g er langt fr v a vera ein fer. Dendi Sherpa, vinur minn og viskiptaflagi samt fjlskyldu eru me fr. Konan hans Mingma og fimm ra sonur Pasang eru a fara sveitina, tla a vera nokkra daga ropinu Chaurikharka sem er 30 mn gngufjarlg fr Lukla. etta er orpi hennar Mingma og ar lst hn upp samt fjrum brrum snum. dag ba ar eldri frnka hennar og einn brir samt fjlskyldu.

Vi gngum niur mti og eftir ekki svo langa stund a komum vi a nja hsinu sem fjlskyldan er a byggja en hsi eirra hrundi jarskjlfranum ri 2015. a er fjldi manna vi strf og flest verkin unnin hndunum. Steinarnir eru hoggnir til og raa sama eftir knstarinnar reglum. Hr er a vsu a finna rafmagnsverkfri til a vinna timbur ar sem ltil vatnsafls rafmagnsveita er svinum og v boi upp slkan muna. Rafmagni er afskaplega takmarka og ekki nota sama htt og vi ekkjum.

Vi setjumst inn lti timburhs sem nota er til brabirga mean a er veri a reisa nja hsi. a er pnu lti, sm forstofa og svo c.a. 15 fermetrar sem eru eldhs, stofa og svefnastaa en rtt fyrir ltinn bur er teki vel mti okkur me mikilli reisn og hlju. Vi erum svo sannarlega velkomin og boi er upp te mean spjalla er um daginn og veginn. etta kann g a meta, a hverfa t fyrir straum feramannanna og sitja eldhsi hj heimamnnum.

Okkur Dendi er ekki til setunnar boi ar sem vi erum leiinni Everest leiangur og vi urfum a n upp Namche Bazar fyrir kvldi. a eru alla jafna tvr dagleiir en ar sem vi erum vel algu eftir a hafa veri ferinni um Khumbudalinn heilan mnu me hpa af slendingum getum vi leyft okkur a fara hratt yfir.

Dendi kvejur fjlskylduna sna og vi rkum af sta.


Sasta frsla | Nsta frsla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband