Dagbk fr Himalaja 2: Lfrnt rkta grnmeti Phading

Hoppa  hengibrnniVi gngum rsklega til Phading ar sem vi tum a f okkur hdegismat Namaste Lodge en ar hef g oft veri ur og kynnst ar konu sem vinnur tehsinu. Hn heitir Chhiring Phuti Sherpa og er 31 rs gmul. Foreldrar hennar eiga tehsi og hn hefur v alist upp rekstrinum. Hn segir mr a etta s elsta gistiheimili svinu og fjlskylda hennar hafi reki a 31 r.

Chhiring talar berandi ga ensku og aspur segir hn a vera vegna hins mikla feramannastraums en ekki sst vegna ess a hn hafi haft tkifri til ess a ferast og vinna fyrir sr meal annars fjallahteli talu og eins hafi hn veri stralu. Hn akkar feramnnum sem hafa komi svi fyrir essi tkifri en annig hafi hn fengi atvinnutilboin.

Chhiring er greinilega mjg stolt af v sem fjlskylda hennar hefur byggt upp. au rkta sitt eigi grnmeti, kartflur og fleira, sem au bja gestum snum upp og tjir mr a a etta s allt lfrnt. a er gott rktarland Phading og Lukla en erfiara eftir v sem ofar dregur dalnum. Fjlskyldan einnig fjrar kr sem eru nttar vel landbnainum en einn gan veurdag tlar hn a f sr litlar vlar fyrir landbnainn en sem stendur er erfitt a koma eim stainn. Hn bindur miklar vonir vi a a komi vegur upp til Chaurikharka nstu 5-6 rum og a eigi eftir a auvelda eim lfi msan htt samt v a a fjlgi ef til vill feramnnum svinu.

ChhiringEiginmaur hennar starfar einnig stundum tehsinu en au eiga sj ra dttur sem er a mestu leyti Kathmandu skla en ar eiga au heimili egar au eru ekki vi strf Phading. Feramannastraumurinn er rstabundinn svo au skipta bsetu sinni niur eftir sveiflunum en fjlskyldan einnig hs Namche Bazar ar sem au dvelja jafnan.

Vi Dendi fum okkur Sherpa stew hdegismatinn me grnmeti rktuu af Chhiring og fjlskyldu. etta er spa sem er ansi keimlk okkar slensku kjtspu bragi eini munurinn er a a er ekki alltaf kjt Sherpa spunni. etta er upphalds hdegismaturinn minn, g orka og hollur matur en ekki sst er a mikilvgt fyrir kroppinn a innbyra mikinn vkva egar ferast er upp h. a minnkar lkur harveiki og auveldar lkamanum a alagast. Vi vesturlandarbar drekkum allt a 4-5 ltrum dag.

Vi Dendi kvejum vinkonu okkar sem vefur um hlsinn okkur Katha slum sem eru vinttuvottur og sk um gott gengi. etta er mikilvgur siur hj Sherpum og eim sem eru Bddha trar. Sdd og sl hldum vi fram nokku rsklega til ess a n til Namche fyrir kvldi. Vi erum ekki lengi a n a hinni vfrgu Namce brekku sem er lng og nokku ftinn. Brekkan telur um 3 km og 600 m hkkun. ar sem vi erum bin a fara dalinn upp og niur tvisvar sinnum ennan mnuinn leyfum vi okkur a ganga eins rsklega og kroppurinn leyfir n ess a finna til ginda. Vi erum nokku fljt upp brekkuna og rtt num inn til Namche ljsaskiptunum og gngum sustu skrefin myrkri. Klukkan er slaginu kvldmatur og garnirnar farnar a gla eftir rsklega 22 km langan dag og nokkrar brekkur.

Dendi


Sasta frsla | Nsta frsla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband