Dagbk fr Himalaja: 6. Lfi grunnbum Everest

Lfi  grunnbumg gekk inn grunnbir ann 18. aprl nkvmlega remur rum eftir a shruni tti sr sta Khumbusfallinu. g ver alltaf pnu meyr ennan dag og v mjg hugsi egar g gekk inn birnar okkar.

Astur okkar grunnbum eru gtar, tjaldi mitt er strt og rmgott svo g get raa dtinu mnu og haft ga yfirsn yfir allt. En kannski eins og gefur a skilja eru astur almennt frumstar. Hr eru salernistjld sem eru nokkurskonar kamrar og sturtutjald en sturtan er fata me heitu vatni og kanna sem maur sturtar vatninu yfir sig me, einfalt gott og getur ekki bila. Allur vottur er vegin hndunum og elda gasi.

Leiangurinn minn er ekki formlegur commercial leiangur heldur klifra g me Tenjee Sherpa og Dendi Sherpa sr um a grja alla dla fyrir okkur, hann er einskonar viskiptastjri ferarinnar. Plani er v undir okkur komi og vissulega fylgir essu minni jnstua heldur en hj eim fyrirtkjum sem selja formlega leiangra. g ber til dmis allt mitt dt sjlf en f astu tjaldbum hj leiangri sem er a fara Lothse. Til ess a minnka allt lag deilum vi Tenjee tjaldi og bnai fjallinu og g ver a segja a g kann mjg vel vi etta fyrirkomulag.

Tenjee er frbr, hann er bi klifur sherpa og lama annig a g hef lrt mislegt af honum bddskum frum. Hann kyrjar kvlds og morgna tjaldinu og g kann vel a meta r hefir sem fylgja trarbrgunum. Tenjee s lka um Puja athfnina sem haldin var grunnbum ur en lagt var sta fjalli. etta er riggja klukkustunda athfn ar sem bei er um gar vttir fjallinu og fari er gegnum kvei ferli. athfninni eru bnaflggin reist sem pra grunnbir hvar sem maur fer. a getur veri gott a skrifa bnir snar og skir flggin annig a au blakti t vindinn en a ykir boa ga lukku. Eftir athfnina eru Sherparnir og klifrararnir tilbnir til ess a halda fjalli.

g er nokku heppin me a a eiga nokku af flgum sem eru a reyna vi fjalli r. a styttir manni stundir a geta skroppi te og skiptst sgum. Svona leiangur gengur nefnilega a miklu leyti t olinmi, a ba eftir rttum astum, a ba eftir v a vera tilbinn a takast vi hina, ea toppadaginn. etta er endalaus bi og er gott a vera sjlfum sr ngur ea geta stytt sr stundir flagi vi ara. a tekur lka taugarnar a ba, a er miki undir - tmi, peningar og vinna - en fyrst og fremst vissan um a hvort a maur komist alla lei ea ekki. etta er nefnilega ekki bi fyrr en maur er kominn aftur til baka, a getur allt gerst millitinni og a er nkvmlega enginn ruggur me a a geta toppa.


Sasta frsla | Nsta frsla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband