Dagbk fr Himalaja: 3. Namche Bazar

Namche BazarNamche Bazar er hfustaur Sherpanna eins og nafni Bazar bendir til er etta markas- og kaupstaur. Hinga koma heimamenn me krfur fullar af varningi og eiga viskipti. Markaurinn er haldinn fstudgum og laugardgum. arna m finna allt fr rktuu grnmeti, osta, smjr, krydd og ara matvru yfir fatna, skbna og mislegt nytsamlegt. ar sem a eru engir vegir er etta allt bori bakinu og oft tum flttuum krfum. Allir virast eiga sna krfu sama hvaa aldri vikomandi er og gjarnan m sj litla krakka bera litlar krfur me einhverju smvgilegu enda virist a miki sport a gera eins og fullorna flki.

Namche er lka miki af verslunum fyrir feramenn og htt er a segja a arna fist nstum v allt, allavega allt sem maur gti urft a halda gngufer upp grunnbir. arna eru lka verslanir sem selja handverk, bi skartgripi, mislegt prjnelsi og leurvarning.

einu horninu aal verslunargtunni er verslunin Tibetian Handcraft sem vinkona mn Dechen Doma rekur samt manninum snum Ngawang Chultim. Hana hef g heimstt ll skiptin sem g hef komi til Namche en vinskapur tkst me okkur ri 2014 egar g kom anga fyrsta skipti. var g leiinni Everest og gaf hn me srstakt blessunarhlsmen sem g bar allan tmann mean g var Nepal. Flestir Nepslku munirnir sem er a finna heimilinu mnu koma r binni hennar.

Dechen og maurinn hennar reka verslun  Namche BazarDechen er hlr persnuleiki me strt og bjart karma sem skn gegnum vinnuna hennar. Hn framleiir a mestu leiti sjlf a sem er til slu binni hennar og Ngawang hjlpar til en einhverjir munanna koma fr Kathmandu. Dechen er ftt Tibet en kom yfir landamrin 18 ra gmil me frnda snum sem var munkur von um a f sklagngu og menntun en eitthva fr rskeiis eim efnum og ekkert var r eim plnum. Dechen ri sig v samskonar verlsun og hn rekur dag nlgu orpi ar sem hn lri mislegt um viskipti og rekstur samhlia vinnunni safnai hn fjrmagni og egar hn var komin me ng hlt hn til Namche ar sem hn stofnai sna eigin verlsun. mean feramanna straumirnn er ngur gengur reksturinn vel. Dechenau hjnin eiga ekki hsni sem verslunin er n sitt eigi bahsni v segjast au muni huga flutining ef a rekstarforsendur muni breytast einhvern htt. eim hjnum hefur ekki ori barna aui en vilja gjarnan astoa barn til nms ea styja annan htt s ess kostur.

Dechen er ein af 10 systkynum og heldur sambandi vi au gengum neti og sma en a eru meira en 15 r san hn s au sastar sem hn hefur ekki fengi vegabrfsritun til ess a fara yfir til Tibet en stjrnsslan Nepal getur veri ansi snin. Hn hefur treka reynt en n rangurs, ferli er langt og v vonbrigi a f neitun.

Eins og ur sagi er Dechen kaflega hlr persnuleiki og annt um a rum vegni vel. A skilnai etta skipti gefur hn mr srstakt hlsmen sem systir hennar bj til. meninu er ltil bddsk bnabk sem er saumu inn kaflega fallegt efni. Hn leggur mr lnurnar a hafa a vallt um hlsinn nema egar g fer sturtu. Hn gefur mr anna samskonar men fyrir Dendi vin minn. Vi fmumst a skilnai og tlum a hittast aftur a leiangri loknum.Namche er aal verslunarstaur Sherpanna


Sasta frsla | Nsta frsla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband